Ofurgísli spilar fótbolta

Ofurgíslinn ríður ekki við einteyming þegar kemur að sportinu einsog sjá mátti síðustu helgi. Þar steig maður fólksins létt og dúnamjúk skref í Boganum á…

Togaraæfing

Ofurgísli og frú fóru austur á land um jólin og nutu lífsins í sjálfri Paradís – Höfn í Hornafirði. Þar héldum við til í foreldrahúsum…

Gleðileg ofurjól

Ofurgíslinn ykkar óskar öllum lesendum síðunnar gleðilegrar jólahátíðar og farsældar á komandi ári með tilheyrandi bætingum, þyngingum og öllu tilheyrandi. Við ykkur hefur Ofurgísli eitt…

Bikarmót IFBB 2015

Það hreinlega iðar allt á lífi í Próteinhausaheimi. Bikarmót IFBB er nýafstaðið þar sem nýjar stjörnur fæddust og gamlar kempur fylgdust spenntar með. Ofurgéið hafði…

Fótaæfing dauðans

Ofurgísli og Hrikalega-Hrönn tóku á dögunum hroðalega fótaæfingu undir leiðsögn Einkaþjálfara Íslands – Konna hjá Iceland Fitness. Þetta var öðruvísi fótaæfing. Mikil keyrsla. Stutt hvíld á…

Tælandið 2015

Þeir segja að enginn fari bara einu sinni til Tælands – þú kemur alltaf aftur. Árið 2011 fórum við Hella mín til Tælands og…