Ofur páskar

Ofurgísli óskar öllum lesendum síðunnar, próteinhausum og öðrum þarna úti gleðilegra Ofurpáska. Sérstakar kveðjur fá allir keppendur sem stíga á svið á Íslandsmótinu núna…

Breyttu kálfum í naut

Hjá næstum öllu fitness- og vaxtarræktarfólki og öðrum sem stunda líkamsrækt er einhver vöðvahópur sem virðist vera á endalausu mótþróaskeiði. Kemst aldrei yfir unglingaveikina…

Mömmudagur í Jakabóli

Ef lyftingar og vöðvahópar væru ein stór fjölskylda er hnébeygjan mamman. Hún sér til þess að allt fjölskyldulífið gangi eðlilega fyrir sig – rétt einsog…

Ofurgísli spilar fótbolta

Ofurgíslinn ríður ekki við einteyming þegar kemur að sportinu einsog sjá mátti síðustu helgi. Þar steig maður fólksins létt og dúnamjúk skref í Boganum á…

Togaraæfing

Ofurgísli og frú fóru austur á land um jólin og nutu lífsins í sjálfri Paradís – Höfn í Hornafirði. Þar héldum við til í foreldrahúsum…

Gleðileg ofurjól

Ofurgíslinn ykkar óskar öllum lesendum síðunnar gleðilegrar jólahátíðar og farsældar á komandi ári með tilheyrandi bætingum, þyngingum og öllu tilheyrandi. Við ykkur hefur Ofurgísli eitt…