Sumarformið
byOfurgísli hefur bæði verið í mjög góðu formi og ekki eins góðu formi. Að öllu leyti var skemmtilegra og betra að vera í góðu…
Ofurgísli hefur bæði verið í mjög góðu formi og ekki eins góðu formi. Að öllu leyti var skemmtilegra og betra að vera í góðu…
Nú þegar farið er að styttast í næstu fitness- og vaxtarræktarmót þá er ekki úr vegi að minna keppendur á Hallmar Frey ljósmyndara. Hann…
Ofurgísli og frú fóru austur á land um jólin og nutu lífsins í sjálfri Paradís – Höfn í Hornafirði. Þar héldum við til í foreldrahúsum…
Það hreinlega iðar allt á lífi í Próteinhausaheimi. Bikarmót IFBB er nýafstaðið þar sem nýjar stjörnur fæddust og gamlar kempur fylgdust spenntar með. Ofurgéið hafði…
Ofurgísli og Hrikalega-Hrönn tóku á dögunum hroðalega fótaæfingu undir leiðsögn Einkaþjálfara Íslands – Konna hjá Iceland Fitness. Þetta var öðruvísi fótaæfing. Mikil keyrsla. Stutt hvíld á…
Ólafur Þór heitir maður og er Guðjónsson. Er hann mikill að vexti, karlmannlegur og garplegur mjög. Afburða líkamlegt atvergi, útlit og ásýnd Ólafs er…
Hæ, ég er Ofurgísli og er háður því að vera í rútínu. Sumarið er yndislegur tími með öllu því góða sem því fylgir. Sumarið…
Það voru líka svona hryssilega góð viðbrögð við fyrsta Ofurlistanum sem birist hérna á síðunni um daginn. Þetta steypusvarta og skítuga bófarapp er auðvitað ígildi tveggja…
Frakkland hefur tapað orrustu. En það hefur ekki tapað stríðinu. Ofurgísli er keppnismaður mikill og fer aðeins fram til sigurs líkt og franski herhöfðinginn…
Í viðtalinu í Íslandi í dag kom fram að ég hlustaði bara á “kolsvart bófarapp” á góðri íslensku. Eftir það hef ég fengið margar…