Eggin og rauðurnar

Ég rakst á þessa athyglisverðu mynd í einhverju blaðinu. Margir eru mjög hræddir við eggjarauður án þess að hafa hugmynd af hverju. Eggin eru ofurfæða og væntanlega eina vitið að neyta þeirra í samræmi við það.

Þessi hefur borðað nokkur eggin í gegnum tíðina.

_K3_8012-2
Mynd eftir Hallmar Th. – www.hallmarfr.com