Kolvetnin í hnetum og möndlum

Ég rakst á þessa mynd á heimasíðu sænska LCHF læknisins sem gaf út bókina Fæðubyltingin og heldur úti síðunni www.kostdoktorn.se.


Margir halda að allar hnetur og möndlur séu án kolvetna – en svo er auðvitað ekki. Einsog sést á myndinni er minnst af kolvetnum í pekan og brasilíuhnetum, 4 gr./100gr. en mest af kolvetnum í kasjúhnetum, 27 gr. í hverjum 100. gr.

Hnetur_kolvetni

 

Sjá einnig eldri færslu um tengsl smjörneyslu og offitu

 

11150538_10152878687527972_3774583587550401849_n

Reykjavík, 31. apríl 2016.
-Ofugísli, maður fólksins.