Listaverk í Laugum

Er ég sá eini sem sé eitthvað athugavert við þetta listaverk fyrir utan World Class í Laugum. Alltaf þegar ég labba inní Laugar horfi ég á þennan skúlptúr sem stendur beinstífur uppúr jörðinni og hlæ inní mér með listamanninum – þvílíkur meistari. Afhverju fara túristar að taka mynd af Hallgrímskirkju þegar hægt er að mynda svona grjóthart “Fistaverk” í Laugum.

1d3eb43d529095e2200d7823c4c4a77c
Beinstíft fistaverk
IMG_0023
Þetta “fistaverk” fær fimm hnefa af fimm mögulegum.