Ofurgísli tekur þátt í þörfu og skemmtilegu verkefni – HeForShe

Voru ekki örugglega allir búnir að kynna sér þetta frábæra og þarfa verkefni sem UN Women standa fyrir – HeForShe

Ef ekki, þá er um að gera að horfa á þessa auglýsingu sem skýrir út með góðum hætti hvað verkefnið gengur út á.

SnipImage

-Ofurgísli, maður fólksins