Gleðileg ofurjól

Ofurgíslinn ykkar óskar öllum lesendum síðunnar gleðilegrar jólahátíðar og farsældar á komandi ári með tilheyrandi bætingum, þyngingum og öllu tilheyrandi. Við ykkur hefur Ofurgísli eitt að segja; Ekki vera áhorfandi á lífið, takið þátt í því.

Photo 16.12.2015, 18 35 51