Sumarpumpið

Eins og löngu er orðið frægt sagði einn mætur maður þá fleygu setningu: “Það jafnast ekkert á við sumarpumpið”. Sólin er loksins farin að þora að láta sjá sig – svona allavega einu sinni í viku – og þá er gæsin gripin, lóðin færð út og pumpað, pressað, curlað og flexað til heiðurs sólguðinum Helíos. Ég æfi reyndar alltaf til heiðurs kjötguðinum, Bjössa í World Class og skiptir þá ekki máli hvort það sé sól, skýjað eða brennisteinsregn þarna úti. Myndavélin var með-í-för á æfingu um daginn.

Vonandi kemur sólin allavega einu sinni í viðbót í sumar – það er svo ansi hressandi þegar sólin skín á nipplurnar og golan leikur um latsana.

IMG_9149
Tveir hroðalegir að hvíla á milli sólar-setta. Alli Páls og BigSam
IMG_3637
Ofurgísli sér myndavél og þá kemur pósa. Ofurhellan er farin að venjast þessari hegðun. Lærð hegðun.

11407086_10152990825682972_8510586475370659412_n

IMG_9127
Hroðalegur andi til heiðurs Helíos sólarguðs.
IMG_3582
Hrönn hriklega og Ofurgísli fóru í hroðalega myndatöku fyrir iFitness.is um daginn.
Brasilan Tan er algjör snilld - líka fyrir okkur strákana
Ef sólin gleymir að kíkja í heimsókn þá er gott að grípa í Brasilian Tan. Líka fyrir stráka.
IMG_3598
Ofurgísli – Hroðaleg Hrönn – MegaKon.
IMG_9139
Allt gert til heiðurs kjötguðsins – Bjössa WC

spa

 

10411331_853210524714870_1021212261383767456_n
Latsarnir, deltarnir, nipplurnar og bicepin anda betur í bolum frá Flex Fitness
IMG_9129
Alli Páls – BigSam
IMG_3641 (1)
Konni mætir líka út til heiðurs Helíos
IMG_3642
Það vantar ekki kraftinn í Konnann okkar – KraftaKonni.

ifitness

hb13
Shaperinn frá HairBond er guðdómlegur – í alvörunni!
IMG_3611
Ofurgísli – Sól – Flexbolurinn – Under Armour buxur og skór. Bjössi WC getur ekki beðið um meira.

hafid_logo1

IMG_3547
Hroðaleg Hrönn í grjóthörðu framstigi.

10974530_1040854915930950_2259445960786897164_o (1)

IMG_3553
Ofurgísli setur sjálfan sig alltaf í fyrsta sætið.

576756_448430058504252_1235983233_n

 

Reykjavík, 18. júní 2015
-Ofugísli, maður fólksins