Það er algjört TopNice að mæta snemma á æfingu um helgar og æfa í morgunsólinni – þegar hún lætur sjá sig. Á mjög góðum dögum er jafnvel hægt að kasta bolnum og æfa hálfnakinn, ég tala nú ekki um þegar menn hafa líkama einsog Kr. Kroyer. Á milli setta er svo hægt að einbeita sér að taninu. Það verður allt skemmtilegra þegar sólin skín.