Ofurgísli opnar vopnabúrið sitt
by“Og ertu bara að borða grænmeti og Hydroxycut?” -Þetta er ein af mörgum spurningum sem Ofurgísli fær þegar hann er í sínum niðurskurði. Auðvitað…
“Og ertu bara að borða grænmeti og Hydroxycut?” -Þetta er ein af mörgum spurningum sem Ofurgísli fær þegar hann er í sínum niðurskurði. Auðvitað…
Ísland í dag fékk að fylgja Ofurgíslanum ykkar eftir í einn dag og var útkoman sýnd í þessum kyngi-magnaða þætti í gær á sjónvarpsstöðinni Stöð 2. Þetta var…
Eins og löngu er orðið frægt sagði einn mætur maður þá fleygu setningu: “Það jafnast ekkert á við sumarpumpið”. Sólin er loksins farin að þora…
Það hefur verið róleg tíðin hérna á heimasíðunni hjá Ofurgíslanum. Það er ekki sömu sögu að segja um leik hans og starf – það…
Það hafa verið svakalega annasamir dagar hjá Ofurgísla undanfarið og nóg um að vera. Æfingar og undirbúningur fyrir Evrópumótið hafa gengið einsog í fallegri…
Ofurgísli vill byrja á að óska lesendum síðunnar, öllum Próteinhausum, Ómari Ragnarssyni og öðrum gleðilegs sumars með þökk fyrir veturinn, sem var hræðilegur – veðurlega…
Það gerði góðan dag þegar Ofurgísli- og hella duttu í myndatöku hjá Hallmari ljósmyndara. Af sinni alkunnu snilld skaut Hallmar hverja myndina af fætur…
Gerið æfingatöskuna klára. Það er komið að því – Ofurgísli ætlar að deila reynslu sinni og hinstu leyndarmálum þegar kemur að því að ná…
Þetta gekk vel – það er staðreynd! Ofurgísli kláraði verkefnið og hélt bikarnum heima. Tvöfaldur Íslandsmeistaratitill er staðreynd, í +85 kg. flokki og í heildarkeppni…
Kristín er kraftmikil kona – sumir segja hana snarofvirka, en Ofurgísli veit ekkert um það. Eitt veit hann þó, það er ekkert eðlilegt við…