Mömmudagur í Jakabóli
Ef lyftingar og vöðvahópar væru ein stór fjölskylda er hnébeygjan mamman. Hún sér til þess að allt fjölskyldulífið gangi eðlilega fyrir sig – rétt einsog…
Ef lyftingar og vöðvahópar væru ein stór fjölskylda er hnébeygjan mamman. Hún sér til þess að allt fjölskyldulífið gangi eðlilega fyrir sig – rétt einsog…
Ofurgísli er maður fólksins og ætlar að gefa tvo dúnka af nýjasta PEACH LEMONADE – AMIN.O. ENERGY sem er væntanlegt í verslun Perform í…
Það er sjaldan einhver lognmolla í kringum OG. Við fáum úthlutað einu lífi og það er ekkert aukalíf í þessum leik. Ofurgíslinn hefur því…
Ofurgísli hefur bæði verið í mjög góðu formi og ekki eins góðu formi. Að öllu leyti var skemmtilegra og betra að vera í góðu…
Ofurgíslinn ríður ekki við einteyming þegar kemur að sportinu einsog sjá mátti síðustu helgi. Þar steig maður fólksins létt og dúnamjúk skref í Boganum á…
Nú þegar farið er að styttast í næstu fitness- og vaxtarræktarmót þá er ekki úr vegi að minna keppendur á Hallmar Frey ljósmyndara. Hann…
Ofurgísli og frú fóru austur á land um jólin og nutu lífsins í sjálfri Paradís – Höfn í Hornafirði. Þar héldum við til í foreldrahúsum…
Ofurgíslinn ykkar óskar öllum lesendum síðunnar gleðilegrar jólahátíðar og farsældar á komandi ári með tilheyrandi bætingum, þyngingum og öllu tilheyrandi. Við ykkur hefur Ofurgísli eitt…
Það hreinlega iðar allt á lífi í Próteinhausaheimi. Bikarmót IFBB er nýafstaðið þar sem nýjar stjörnur fæddust og gamlar kempur fylgdust spenntar með. Ofurgéið hafði…
Ofurgísli og Hrikalega-Hrönn tóku á dögunum hroðalega fótaæfingu undir leiðsögn Einkaþjálfara Íslands – Konna hjá Iceland Fitness. Þetta var öðruvísi fótaæfing. Mikil keyrsla. Stutt hvíld á…