Tælandið 2015
Þeir segja að enginn fari bara einu sinni til Tælands – þú kemur alltaf aftur. Árið 2011 fórum við Hella mín til Tælands og…
Þeir segja að enginn fari bara einu sinni til Tælands – þú kemur alltaf aftur. Árið 2011 fórum við Hella mín til Tælands og…
Ólafur Þór heitir maður og er Guðjónsson. Er hann mikill að vexti, karlmannlegur og garplegur mjög. Afburða líkamlegt atvergi, útlit og ásýnd Ólafs er…
Það er kominn september og haustlægðirnar fara hellast yfir okkur með tilheyrandi fréttum um fjúkandi trampólín og týndar rjúpnaskyttur. Þetta þýðir líka annað; það…
Hæ, ég er Ofurgísli og er háður því að vera í rútínu. Sumarið er yndislegur tími með öllu því góða sem því fylgir. Sumarið…
Það voru líka svona hryssilega góð viðbrögð við fyrsta Ofurlistanum sem birist hérna á síðunni um daginn. Þetta steypusvarta og skítuga bófarapp er auðvitað ígildi tveggja…
Frakkland hefur tapað orrustu. En það hefur ekki tapað stríðinu. Ofurgísli er keppnismaður mikill og fer aðeins fram til sigurs líkt og franski herhöfðinginn…
Það er bara eitt sem er betra en smjör -Meira smjör! Hnetu- möndlu- kasjú- eða hvað-sem-er-smjör. Ef það er eitthvað -smjör þá étur Ofurgísli…
Í viðtalinu í Íslandi í dag kom fram að ég hlustaði bara á “kolsvart bófarapp” á góðri íslensku. Eftir það hef ég fengið margar…
“Og ertu bara að borða grænmeti og Hydroxycut?” -Þetta er ein af mörgum spurningum sem Ofurgísli fær þegar hann er í sínum niðurskurði. Auðvitað…
Ég rakst á þessa athyglisverðu mynd í einhverju blaðinu. Margir eru mjög hræddir við eggjarauður án þess að hafa hugmynd af hverju. Eggin eru…